Scratch
ATH. strax og USB-tengikubburinn, sem fylgir WeDo-þjarkasettinu, er tengdur við tölvuna bætast við aðgerðarskipanir í Scratch sem eigi sérstaklega við WeDo.
Námsefni frá Námsgagnastofnun þar sem nemendum á yngstastigi er kennd undirstaða í forritun með forritinu Scratch: http://www1.nams.is/scratch/yngri/, http://www1.nams.is/scratch/eldri.
Stuðningur við Scratch á íslensku: http://stefjur.wordpress.com
Hægt er að nálgast forritið Scratch: http://scratch.mit.edu