Kambar
Kambar eru notaðir í margs konar gagnvirk gangvirki til að breyta snúningi í hreyfingu upp og niður eða fram og aftur. Kambar eru yfirleitt perulaga eða kringlóttir með hjámiðju.
Notið kamb og byggið gagnvirkt gangvirki sem breytir snúningi í hreyfingu.
Ef verkefnið er ekki frjálst er stuðning að finna í setti 9630, verkefni F7 og F8. Svo má líka benda á apann, fuglinn og fótboltaáhorfendurna í WeDo-legósettinu.