Lausatannhjól

2lausatannhjolÍ einföldu tannhjólakerfi kallast tannhjólin milli drifhjóls og knúins tannhjóls lausatannhjól, þau breyta stefnu snúnings en hafa ekki áhrif á hlutfallið. 

Setjið saman einfalt tannhjólakerfi án lausatannhjóls og prófið svo að bæta því við.

Ef ekki frjálst þá er stuðning að finna t.d. í setti 9630, verkefni D1 og D2 og svo í setti 9689, verkefni A1 og A2.