Sveif

 

5sveif

Snúningsásinn er oft knúinn af hreyfli eða sveif. Sveif má einnig nota til að skapa kraftahlutfall líkt og í gíra- og trissukerfi.

Byggið einfalda vél sem er knúin af sveif.

Ef verkefnið er ekki frjálst er stuðning að finna í setti 9630, verkefni F, E, 9 og 10 og svo í setti 9689 verkefni A og D.