Skrúfa

5skrufa kassi

Skrúfa er í raun skáflötur sem vafinn er um sívalning og myndar þá skrúfgang. Grikkinn Arkimedes fann upp þessa vél fyrir um 2.300 árum. Vélin nefnist skrúfa eða snigilskrúfa.

Hugmynd, samsetning og mynd af skrúfu Arkimedisar hér að ofan eru verk Japanans Akiyuky (さんのチャンネル).