Vogarstöng
Vogarstöng er stöng sem leikur um vogarás (snúningsmiðju, veltuás, bakhjarli). Vogarstöng er einföld vél sem léttir mönnum vinnu og getur breytt um stefnu og þess krafts sem beitt er við vinnuna. Inntakskraftur er sá kraftur sem lagður er til vélar og honum þarf að beita með því að ýta á vogarstöngina svo að hún hreyfist. Skilakraftur er sá kraftur sem vélin skilar frá sér og lyftir hlutnum á hinum enda vogarstangarinnar.
Byggið vogarstöng.
Ef verkefnið er ekki frjálst er stuðning að finna í setti 9689 og 9612.